Af hverju þurfti Steingrímur ekki að sverja eið?

Það er fullt tilefni til.   Byrjum bara á hvað hann hefur sagt kjósendum sínum.

Eins hefði verið fullt tilefni til að Jóhanna, Ingibjörg Sólrún og Össur hefðu átt að sverja eið.

Tilefni Jóhönnu til að sverja eið væri fyrir loforðið "Við ætlum að slá skjaldborg um heimilin" og svo væri tilefni Ingibjargar og Össurar að þau sögðu misjafnt frá sömu hlutum í þessari vitnaleiðslu.  Hvort þeirra er að ljúga?


mbl.is „Ísland var best í heimi"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Athuga semdir þínar eru velviðeigandi, en okkur er ekki annað ætlað en að hafa hendur í vösum og híma undir gafl.

 

Hrólfur Þ Hraundal, 13.3.2012 kl. 18:46

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það mátti að sjálfsögði ekki ....þar sem þá hefðu þau ekki getað kastað út skít sínum og þurft að ígrunda og vanda mál sitt þar sem að lögbrot er að ljúga eiðssvarinn en það virðist ekki vera svo fyrir að veita falskar upplýsingar fyrir dómi sem "vitni".

Óskar Guðmundsson, 13.3.2012 kl. 18:55

3 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Það hefði ekki stöðvað Steingrím í lýginni þó hann hefði svarið eið.Hann er það ómerkilegur.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 13.3.2012 kl. 19:36

4 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Takk fyrir innlitið allir ... sammála.

Jón Á Grétarsson, 13.3.2012 kl. 21:33

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það eina sem mér líkar við Steingrím er að það er hægt að treysta honum þegar hann talar. Hann lýgur bara þegar hann talar. Það líkar mér...

Óskar Arnórsson, 20.3.2012 kl. 03:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband