Góð tímasetning Forsetans

Þessar skoðanir hefðu átt að vera komnar fram fyrir löngu frá núverandi "stjórnvöldum" 

Mér finnst hins vegar tímasetningin á að Forsetinn komi fram þessum hárréttu skoðunum  vera mjög góð.

Það er út af tvennu:

  1. Næsta mánudag kemur niðurstaða ESA/EFTA dómstólsins út af ICESAVE.
  2. Makrílviðræður þar sem ESB hótar að beita þvingunum af svipuðu tagi og þessi hryðjuverkalög voru.

Með því að koma með svona skilaboð núna þá setur það tóninn fyrir þessa tvo viðburði og hvernig íslendingar bregðast við þeim ef það er ekki okkur í hag.

 


mbl.is Forsetinn ræðst að Gordon Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála, Herra Ólafur Ragnar Grímsson veit hvað hann er að gera og hvað hann er að tala um og það er enginn tilviljun að hann skvetti þessu framaní þetta óberbi og þá á ég við Gordon Brown, eins og ég skrifaði á Sky News: If you want to go into gambling with your money then you have to accept that you can not always win in gambling because it is not a guarantee with full backup from State responsibility. To make it simple, when you got to Vegas and try to make a buck in Wheel of Fortune or Blackjack in Vegas Casinos and then you loose all your money in that game you can not go to your country and ask them to make Las Vegas Casinos pay for your loss. Have all you forgot the people who won this gambling and became very rich? This was without a doubt run by private banks, do not forget that.

Sævar Einarsson (IP-tala skráð) 24.1.2013 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband