Góð tímasetning Forsetans

Þessar skoðanir hefðu átt að vera komnar fram fyrir löngu frá núverandi "stjórnvöldum" 

Mér finnst hins vegar tímasetningin á að Forsetinn komi fram þessum hárréttu skoðunum  vera mjög góð.

Það er út af tvennu:

  1. Næsta mánudag kemur niðurstaða ESA/EFTA dómstólsins út af ICESAVE.
  2. Makrílviðræður þar sem ESB hótar að beita þvingunum af svipuðu tagi og þessi hryðjuverkalög voru.

Með því að koma með svona skilaboð núna þá setur það tóninn fyrir þessa tvo viðburði og hvernig íslendingar bregðast við þeim ef það er ekki okkur í hag.

 


mbl.is Forsetinn ræðst að Gordon Brown
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband