26.2.2012 | 11:51
Argasta mismunun
Þetta er náttúrulega argasta mismunun. Þeir sem þurfa að keyra mikið, borga meira í ríkiskassan en hinir sem td hjóla.
Þetta er Jafnaðarstefnan í hnotskurn að sumir eru Jafnari en aðrir.
![]() |
Frumvarpið kostar 13 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2012 | 23:53
"Jóhönnu syndromeið"
"Skilyrðið var að Guðríður Arnardóttir, oddviti Samfylkingar, yrði bæjarstjóri, að sögn Hjálmars." Þetta er klassískt "Jóhönnu syndrome"
Hún myndi svo reyna að troða Kópavogsbæ inn í ESB án þess að nokkur tæki eftir því ...
![]() |
Guðríður yrði bæjarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)