26.9.2008 | 22:18
Raunverð lækkar, þessvegna Hækkun?
Ef raunverð er að lækka, hvervegna að hækka gjaldið til notenda?
Þetta er langt ofan við minn skilning, og sérstaklega á þessum dögum þar sem allir verða að gæta aðhalds og verðbólgan er í hæstu hæðum.
Hvað eru menn að pæla?
![]() |
Orkuveitan segir að raunverð raforku hafi lækkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)