13.9.2009 | 10:14
Icesave er þá á ábyrgð Breta og Hollendinga
" Joly segir, að breska fjármálaeftirlitinu hafi borið skylda til að fylgjast með starfsemi íslensku bankanna í Bretlandi og því verði það að axla ábyrgð á því hvernig fór. Það sama þurfi stjórnvöld í Hollandi að gera. "
Hún er að segja með þessu að Bretar og Hollendingar eigi að taka ábyrgð á Icesave, ekki íslenskar fjölskyldur.
Mér finnst að Steingrímur og Jóhanna Skjaldborg ættu að hlusta vel á Evu Joly.
Það var alveg hárrétt að fá Evu Joly hingað og það mættu fleiri utanaðkomandi fag aðilar koma hingað í bankana og fjármálastofnanir.
![]() |
Bankahrun líkist máli Madoffs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.9.2009 | 23:24
Sykur er meiri skaðvaldur
Sykur er meiri skaðvaldur, já það er satt.
Mér finnst að það ætti fyrst að banna sykur og sykraðar matvörur áður en tóbak verður bannað.
Þetta er pjúra forræðishyggja og á vel við í stjórnartíð Steingríms og Jóhönnu.
Það er örugglega helmingur þjóðarinnar yfir kjörþyngd og þar er sykrinum eingöngu um að kenna.
Helmings skömtun á sykri 2011 og svo algert bann 2012.
![]() |
Tóbak verði tekið úr almennri sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 12.9.2009 kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)