Hjálpa fólkinu ?

„Þetta verður lýðræðissinnaður flokkur fyrir fólkið í landinu. við ætlum að hlusta á fólkið í landinu og hjálpa fólkinu í landinu,“ segir Einar Árnason, talsmaður undirbúningsnefndar

Jahérna, ég er viss um að hinir flokkarnir hafa þetta ekki á sinni dagskrá!  Hlusta á fólkið í landinu? Þetta er alveg nýtt.  Og sérstaklega púnkturinn með að hjálpa fólkinu í landinu.  Þetta er alveg brill.

Þetta fólk á skilið medalíu.

Hvernig væri að fá bara einhvern prófessional viðskiptagaur bara til að stjórna hérna?  Þetta eru ekki nema 300 þús sálir sem eru á klakanum.  Er það ekki eitthvað svipað og Jón Ásgeir er með í vinnu?


mbl.is Framfaraflokkurinn stofnaður á næstu dögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband