10.12.2008 | 00:10
Hver réð KPMG?
Hver réð KPMG?
Mér finnst það stærsta spurningin! Ef KPMG er búið að vera að vinna í 2 mánuði, hver réð þá?
Það virðist engin á blogginu kveikja á því.
Ég fór í gegnum Allar athugasemdir og blogg sem hafa verið skrifuð um þetta og allar voru fyndnar og eitthvað en enginn hafði spáð í Hverjir réðu KPMG?
Reyndar voru Ólína og Hallur með mjög góðar athugasemdir.
Ef einhver réð KPMG fyrir 2 mánuðum og bankamálaráðherra var bara að frétta þetta í gær, þá er spurningin: Í hverju er starf bankamálaráðherra falið? Er Björgvin í raun bankamálaráðherra? Hver er bankamálaráðherra?
Ég bara spyr?
![]() |
Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)