15.10.2009 | 22:59
5% minni tekjur á hverju ári
Hugsum okkur að það væri sagt við kaupmanninn á horninu: "Á næsta ári áttu að fá 5% minni tekjur"
Og svo koll af kolli þanngað til eftir 20 ár, þá má kaupmaðurinn á horninu ekki að fá neinar tekjur.
Þetta er alveg sambærilegt og er verið að segja við núverandi útvegsmenn.
Er þetta í lagi ???
![]() |
Segir fyrningarleið ruddaskap |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)