25.10.2009 | 19:43
Hlutast til um innanríkismál
Það er ótrúlegt vald sem AGS tekur sér með beinum hætti eins og þetta dæmi sannar.
Það er kominn tími á að endurskoða aðkomu AGS að fjármálum íslendinga.
Mín skoðun er að AGS á að fara Burt!
En í framhaldi af því er mest áríðandi er að ríkisstjórnin fari Burt áður en hún veldur meiri skaða.
Þessi ríkisstjórn kann bara að vera í stjórnarandstöðu.
![]() |
AGS krefst þess að stjórnvöld í Úkraínu beiti neitunarvaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)