Eitt metrakerfi - ein mynt

Mér finnst þetta fjárhættuspil með mynt ekki sniðugt.  Það er að vísu löglegt fjárhættuspil að díla með mynt.  Margt fólk hefur atvinnu af þessu og það er ekkert hámark til að spila með.

Ég er þeirrar skoðunar að allir ættu að taka upp metrakerfið, og allir eigi að nota sömu mynt.

Þetta sem hefur skeð síðasta árið ætti að fá fólk til að hugsa dæmið með gjaldeyrir upp á nýtt. 

Landsframleiðsla landana sem hafa lennt í hremmingum hefur verið svipuð sem ætti að benda til að fólk hefði það svipað en alltí einu hafa kjörin rýrnað helling og fólk atvinnulaust. Það er vegna þeirra sem sýsla með lán og gjaldeyrir hafa sýnt af sér stórkostlegt gáleysi. Þeir sem stjórnuðu bönkunum borguðu sér ofurlaun fyrir vel unnin störf en hvar erum við stödd núna?

 


mbl.is „Sviss gæti orðið næsta Ísland"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband