21.2.2009 | 16:30
Slæm hugmynd
Að lengja lán í 80 ár er mjög mjög mjög slæm hugmynd. Afar slæm. Og einstaklega vitlaus. Þar með eykst vextir og verðbætur og þegar upp er staðið verður fólk búið að borga margfalt meira.
Ég fór á námskeið hjá Ingólfi spara.is meistara og þar kenndi hann að það ætti frekar að reyna að stytta lán og borga inn á höfuðstólinn. Með því móti þá borgar maður mikið minna þegar upp er staðið.
Það væri mikið betra í stöðunni í dag ef það væri hægt að afnema verbæturnar STRAX.
Annað sem er mjög áríðandi að gera ef það er ekki hægt að afnema verðbæturnar er að lækka stýrivextina niður fyrir 10%
![]() |
Vilja að lánstími verði tvöfaldaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)