11.9.2009 | 23:24
Sykur er meiri skaðvaldur
Sykur er meiri skaðvaldur, já það er satt.
Mér finnst að það ætti fyrst að banna sykur og sykraðar matvörur áður en tóbak verður bannað.
Þetta er pjúra forræðishyggja og á vel við í stjórnartíð Steingríms og Jóhönnu.
Það er örugglega helmingur þjóðarinnar yfir kjörþyngd og þar er sykrinum eingöngu um að kenna.
Helmings skömtun á sykri 2011 og svo algert bann 2012.
![]() |
Tóbak verði tekið úr almennri sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 12.9.2009 kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)