1.12.2010 | 22:38
Hrunskatt takk
Það ætti að koma á "Hrunskatti" á hagnað bankana næstu 3-5 ár td á meðan þjóðin er að komast útúr kreppunni sem bankar ættu að greiða til heimilana í landinu.
Það er bara sanngjarnt þar sem öllum kostnaði af hruninu hefur verið velt yfir á þjóðina.
Það er skammarlegt að heyra frá Árna Páli um daginn að fyrirtækin séu í "skuldahreinsun" meðan heimilin blæða og auknar skattbyrðar eru lagðar á landsmenn. Þetta viðgengst þegar "hrein" vinstristjórn er í landinu.
![]() |
Hafa hagnast um 35 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)