25.6.2010 | 08:25
Þrefaldur höfuðstóll eðlilegur?
Gylfi, sem var Ekki kosinn af okkur til að sinna þessu starfi, ætti að taka pokann sinn í dag.
Er það eðlilegt að lán hafi tvö og þrefaldast á svona stuttum tíma?
Fullt af fólki hefur farið mjög illa út úr því að taka þessi lán og margir farið í gjaldþrot og margir á leiðinni þanngað.
Það er engin sanngirni í þessum lánum og þau ættu að endurreiknast miðað við þær forsendur sem starfsmenn bankana prenntuðu út við töku lánsins.
Mér finnst að þeir fulltrúar sem við kusum á þing til að vinna fyrir okkur ættu að fara að sinna starfinu sínu!
Á að standa vörð um fjármálastofnanir eða fólkið?
![]() |
Of þungt högg á kerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)