24.8.2010 | 14:12
Er verið að þagga í Jóni?
Það er greinilegt að þessi ríkisstjórn er staðráðin í að troða íslandi inn í EU hvað sem það kostar. Jafnvel þó að allar skoðanakannanir segi að þjóðin vilji þetta ekki.
Og þá er þaggað niður í Jóni (sem ég er sjaldnast sammála nema núna) sem segir að það sé verið að aðlaga regluverkið að Evrópusambandinu jafnvel þó að Aðildarviðræður séu ekki hafnar.
Það er vægast sagt skrítið.
![]() |
Telur að um misskilning sé að ræða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)