15.10.2011 | 12:20
Er OR skaðabótaskyld?
Ef það verða einhverjar skemmdir af völdum þessara skjálfta sem sannarlega eiga upptök sín vegna niðurdælingar vatns í Hellisheiðarvirkjun, er þá Orkuveita Reykjavíkur skaðabótaskyld?
Þetta er alger tilraunastarfsemi og enginn veit hvað skeður virðist vera.
Annars er búið að vera líflegt síðan í gærkvöldi hérna í hveró. Þrumur og eldingar í gærkvöldi og svo skjálftar í morgun.
![]() |
Skjálftarnir setja óhug í fólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)