13.3.2012 | 18:09
Af hverju þurfti Steingrímur ekki að sverja eið?
Það er fullt tilefni til. Byrjum bara á hvað hann hefur sagt kjósendum sínum.
Eins hefði verið fullt tilefni til að Jóhanna, Ingibjörg Sólrún og Össur hefðu átt að sverja eið.
Tilefni Jóhönnu til að sverja eið væri fyrir loforðið "Við ætlum að slá skjaldborg um heimilin" og svo væri tilefni Ingibjargar og Össurar að þau sögðu misjafnt frá sömu hlutum í þessari vitnaleiðslu. Hvort þeirra er að ljúga?
![]() |
Ísland var best í heimi" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)