Er verið að þagga í Jóni?

Það er greinilegt að þessi ríkisstjórn er staðráðin í að troða íslandi inn í EU hvað sem það kostar. Jafnvel þó að allar skoðanakannanir segi að þjóðin vilji þetta ekki.

Og þá er þaggað niður í Jóni (sem ég er sjaldnast sammála nema núna) sem segir að það sé verið að aðlaga regluverkið að Evrópusambandinu jafnvel þó að Aðildarviðræður séu ekki hafnar.

Það er vægast sagt skrítið.


mbl.is Telur að um misskilning sé að ræða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það þarf náttúrulega að stoppa mann sem fer með tóma þvælu í fjölmiðla

Sleggjan og Hvellurinn, 24.8.2010 kl. 17:18

2 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Ég hef aldrei orðið var við að Jón Bjarnason hafi farið með einhverja þvælu í fjölmiðla ...

Jón Á Grétarsson, 24.8.2010 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband