10.9.2010 | 08:34
Ísland úthluti ESB kvóta?
Þar sem mikið magn af makríl er allt í kringum ísland og ég hef heyrt að makríllinn sé farinn að hrygna hérna, væri þá ekki eðlilegast að Ísland úthluti ESB kvóta?
Bara pæling
Makríllinn hefur verið að koma hingað í auknu magni síðustu ár og tekur sinn toll af lífríkinu og étur upp fæðu sem aðrir stofnar byggja sína tilveru á.
Lundastofninn sem dæmi er að hrynja.
Við þurfum því að nýta þennan stofn í staðinn, og þá skynsamlega og leyfa ESB bara að fá hæfilegt magn.
Sögð geta hindrað ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú það er enginn spurning, við ættum að úthluta þeim kvóta ef við erum byrjaðir á að framleiða makríl fyrir þá !
Sævar Einarsson, 10.9.2010 kl. 10:43
Verðum líka að veiða sem mest af Makríl til þess einfaldlega að fyrirbyggja ofbeit á Íslandsmiðum. ESB má éta það sem úti frýs, eða bara Makríl keyptan frá Íslandi! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2010 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.