9.11.2010 | 16:58
Þarf ekki að samþykkja aðild fyrst?
Ég hélt að það þyrfti að samþykkja aðild áður en væri farið í aðildarferli.
Er það bara ég eða finnst öðrum þetta ekkert grunsamlegt?
Hvað er Samfylkingin búin að koma okkur í ?
Veit Steingrímur af þessu?
Aðildarferlið gengið vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jóhanna og Steingrímur eru búin að samþykkja aðild.
Þau ráða öllu.
Þórir (IP-tala skráð) 9.11.2010 kl. 17:26
'Eg held að Englendingar hafi eitrað fyrir bæði Jóhönnu og Steingrími á fyrsta fundinum eftir að þau voru kosin. Eða þau hafa verið dáleidd. Ef ætti að dæma þau ráðherraana fyrir eitthvað í dag, þá er ég viss um að þau yrðu bæðu úrskurðuð ósakhæf...
Óskar Arnórsson, 20.11.2010 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.