28.4.2012 | 10:37
Kjósa um ESB í forsetakosningunum?
Hvernig væri að taka þessu stóru mál og kjósa um þau í forsetakosningunum núna í júní? ESB umsókninni var bolað í gegnum þingið í frekar óvenjulegum aðstæðum þannig að mér finnst að þjóðin ætti að fá að segja sitt um það. Allt þetta tal með að "kíkja í pakkann" er bara áróður eins og við séum að fá einhvern jólapakka. Við erum í aðlögun, ekki samningaviðræðum.
Það er alveg ljóst að við fáum td ekkert að segja um hvað við megum fiska mikið af td makríl í okkar eigin landhelgi.
Þjóðin verði spurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér þetta eru innlimunarviðræður en ekki samningaviðræður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 11:33
Það væri auðvita mjög hagkvæmt þjóðhagslega að skella þessum kosningum saman. Það hefur alltaf verið ljóst hvað er í pakkanum svo það var bara plat til að rugla einfald allt þetta tal um að kíkja í pakkann.
Hrólfur Þ Hraundal, 28.4.2012 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.