Kosningardagur

Núna er maður búinn að kjósa og ég kaus rétt.
Ég skoðaði http://xhvad.bifrost.is og fór alveg eftir því sem kom út úr því, enda staðfesti það bara sem ég hélt.

Það er súrt að við komumst ekki áfram í Júróvision en þjóðirnar fyrir austann fjall virðast vera búnar að gera "takeover" á keppninni.  Lagið sem Eiki "bleiki" flutti var land og þjóð til sóma og eitt besta íslenska júrólag sem hefur farið í keppnina.  Ég er reyndar með þetta lag á heilanum annað slagið og fæ engu ráðið um það, þetta bara dúkkar upp.
Mér finnst að þessar símakosningar ættu ekki að vera.  Ég sakna fagfólksins sem dæmdi þetta í hverju landi fyrir sig og gaf stig "Islande duze points"

Jay Leno var góður í vikunni og hann er einn besti uppistandari á sjónarsviðinu í dag.  Einn frá honum sem er eiginlega ekki hægt að þýða beint:

  • Kona prestsins sem kom útúr skápnum var að gefa út bók. Titill bókarinnar var "Men are from Mars, but some prefer Ur anus"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband