Raunverð lækkar, þessvegna Hækkun?

Ef raunverð er að lækka, hvervegna að hækka gjaldið til notenda?

Þetta er langt ofan við minn skilning, og sérstaklega á þessum dögum þar sem allir verða að gæta aðhalds og verðbólgan er í hæstu hæðum.

Hvað eru menn að pæla? 


mbl.is Orkuveitan segir að raunverð raforku hafi lækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Axel Hannesson

Þeir eru þó heiðarlegri en olíufélögin, sem hækka útsöluverð eldsneytis sama hvort innkaupaverð hækkar eða lækkar... OR játar þó að verðð lækki, þó svo þeir hækki gjaldskrána sína.

Sigurður Axel Hannesson, 27.9.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband