6.12.2008 | 15:53
Skjálftavaktin
Skjálftinn fannst greinilega hérna í Hveragerði og varði í nokkrar sekúndur. Mér sýnist þetta vera uþb 11-12 km héðan þar sem skjálftinn átti upptök sin. Maður var kominn útí dyr og beið eftir að hann stoppaði. Manni sýnist þetta koma í framhaldi af hrinu sem var í gærkveldi á reykjaneshrygg
Skyldi hristast næst við Heklu eða Vatnajökul?
Jarðskjálfti að stærð 3,6 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skjálftavaktin | Breytt 20.12.2008 kl. 10:35 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.