Hver réð KPMG?

Hver réð KPMG?

Mér finnst það stærsta spurningin! Ef KPMG er búið að vera að vinna í 2 mánuði, hver réð þá?

Það virðist engin á blogginu kveikja á því.

Ég fór í gegnum Allar athugasemdir og blogg sem hafa verið skrifuð um þetta og allar voru fyndnar og eitthvað en enginn hafði spáð í Hverjir réðu KPMG?

Reyndar voru Ólína og Hallur með mjög góðar athugasemdir.

 Ef einhver réð KPMG fyrir 2 mánuðum og bankamálaráðherra var bara að frétta þetta í gær, þá er spurningin: Í hverju er starf bankamálaráðherra falið?   Er Björgvin í raun bankamálaráðherra?  Hver er bankamálaráðherra?

Ég bara spyr?


mbl.is Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Á Grétarsson

KPMG framleiðir swissneska osta fyrir fjármálageirann.

Jón Á Grétarsson, 10.12.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Sverrir Einarsson

Jón þú veist að ráðherrar koma og fara, ekki ráðuneytisstjórarnir.......þeir ráða........nú eða reka. Hver er stjóri í bankamálaráðuneytinu?

Sverrir Einarsson, 16.12.2008 kl. 05:42

3 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Nákvæmlega Sverrir.

Jón Á Grétarsson, 16.12.2008 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband