Icesave er þá á ábyrgð Breta og Hollendinga

" Joly segir, að breska fjármálaeftirlitinu hafi borið skylda til að fylgjast með starfsemi íslensku bankanna í Bretlandi og því verði það að axla ábyrgð á því hvernig fór. Það sama þurfi stjórnvöld í Hollandi að gera.  "

Hún er að segja með þessu að Bretar og Hollendingar eigi að taka ábyrgð á Icesave, ekki íslenskar fjölskyldur.

Mér finnst að Steingrímur og Jóhanna Skjaldborg ættu að hlusta vel á Evu Joly.

Það var alveg hárrétt að fá Evu Joly hingað og það mættu fleiri utanaðkomandi fag aðilar koma hingað í bankana og fjármálastofnanir.


mbl.is Bankahrun líkist máli Madoffs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Verst að Steingrímur og Jóhanna eru svo miklar lúpur að þau eru búin að eyðileggja fyrir þjóðinni sénsinn á að láta Bretana og Hollendingana um málið.

, 13.9.2009 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband