10.10.2009 | 15:32
Jóhanna að spyrja N. fyrst núna?
Það er alveg greinilegt að ríkisstjórnin hefur ekki spurt Norðmenn um lánafyrirgreiðslu fyrr en núna í vikunni.
Það kemur sér mjög illa fyrir Jóhönnu og ríkisstjórnina að aðrir séu að vinna vinnuna sem þau eiga að vera gera.
Það væri líka fróðlegt að vita hvaða spurningar Jóhanna sendi og sjá tóninn í því skeyti sem hún sendi á Stoltenberg. Einnig að sjá svörin. Allt upp á borðið.
Ummælin fráleitur þvættingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.