Sleit málþófa



Áður en Bjarni var gerður að formanni hafði hann sloppið við meiðsli að mestu

Óvíst er hvort Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, getur tekið þátt í lokaspretti kosningabaráttunnar fyrir komandi Alþingiskosningar, eftir að hann varð fyrir því óláni að slíta málþófa undir lok æsispennandi, margframlengds þingfundar í gær.

Þetta eru önnur meiðslin sem Bjarni verður fyrir á skömmum tíma, en var er sem kunnugt er nýkominn á ról aftur eftir slæm stjórnarslit.

(Heimild: http://www.baggalutur.is  )


mbl.is Umræðu um stjórnskipunarlög hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Æ skinnið   Erfitt að vera stuttbuxnadrengur

, 18.4.2009 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband